Hulda útskrifaðist með BS gráðu frá Landbúnaðarháskóla Íslands í Umhverfisskipulagi (Landslagsarkitekt) þar sem hún nemur einnig meistaranám í Náttúru- og umhverfisfræði. Hún er deildastjóri Umhverfisdeildar og sér um útseld verkefni innan stofunnar ásamt mörgu öðru.