Margrét útskrifaðist með B.Sc. gráðu í landfræði frá Háskóla Íslands. Eftir nám í gæðastjórnun og verkefnastjórnun fór hún í fiskeldisnám í Háskólanum á Hólum og lauk verklegu námi hjá Arnarlax. Margrét stundar núna M.Sc. nám í vatnalíffræði hjá Háskólanum á Hólum með áherslu á villta laxfiska. Áhugasvið Margrétar er fjölbreytt en umhverfismál fiskeldis og þá sérstaklega rannsóknir sem tengdar eru fiski- og laxalýs eru hennar sérfræðisvið. Margrét hefur verið stöðvarstjóri Náttúrustofu Vestfjarða á suðursvæði Vestfjarða frá árinu 2016.
Deild:
Rannsóknardeild
Staða:
Sérfræðingur
Tölvupóstur:
margretth@nave.isSími:
+354-456-7005 +354-832-8418