Náttúrustofa Vestfjarða veitir viðskiptavinum þjónustu og ráðgjöf á sviði umhverfismála. Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum sem tengjast m.a. vegagerð, vatnsaflsvirkjunum, vindmyllum, ofanflóðavörnum, efnistöku á landi og sjó, landfyllingum og hafnargerð.
Þ.m.t.: Rannsóknir tengdar mati á umhverfisáhrifum framkvæmda
- Matsáætlanir
- Umhverfisskýrslur
- Rannsóknir:
- Gróðurathuganir
- Vistgerðakortlagning
- Tegundalistar
- Gróðurmælingar
- Lífmassamælingar á birki
- Fuglaathuganir
- Ferskvatnsrannsóknir
- Botndýrarannsóknir
- Fjörurannsóknir
- Landslagsgreiningar
- Fornleifaskráningar
- Gróðurathuganir
- Gerð vöktunaráætlana og umhverfisvöktun
- Við aðstoðum einnig við gerð fræðsluefnis um umhverfis- og náttúruverndarmál